kynlíf Vinkonuhornið

Yfirheyrslan með Donnu Cruz + sex playlisti frá saucey bitch

Yfirheyrslan er nýr ”liður” sem ég hef haft á bakvið eyrað í nokkrar vikur, fyrst í yfirheyrslu er the queen Donna Cruz! Hún gerði líka mega hot kynlífsplaylista til að deila með okkur því BITCHES ELSKA RÍÐA VIÐ TÓNLIST, am I right?

donna

Hver ert þú?
Donna Cruz var í áttunni en er algjör tía :Þ

Hver er besta reglan sem þú ferð eftir í kynlífi?
Fá samþykki.

Hvað er besta getnaðarvörnin?
My attitude…

Hvað varstu gömul þegar þú misstir meydóminn?
Og var það góð eða slæm reynsla?
Ég var sirka 14-15 held ég, en ég missti meydóminn með fyrsta kærastinn minn, vorum bæði óreynd og það var sérstakt… Þegar ég segi sérsrakt þá meina ég hella awkward og weird en það er bara gaman.

Ef það var slæm reynsla, hvað hefðirðu vilja gera betur?
Var ekki slæm svosem en gerðum ekkert rétt, hafði aldrei séð typpi í lífinu mínu haha allt var svo vandræðilegt að ég var bara að fikta í smokkinum í svona korter þangað til ákvöðum loksins að slá til.

Hvað er uppáhaldsstellingin þín?
Engin uppáhalds þannig séð en ég vil helst horfa í augun á manneskjunnni er ég væmin ? já.

Áttu eitthvað guilty pleasure í rúminu ?
Ég er lúmskt rough týpan

Hvað er mesta turn on sem þú veist?
Bros. Ef þú ert funny þá eru meira líkur í að ég vilji sofa hjá þér.

Hver eru þín Weak spot?
Hálsin og bakið

donna1

Hvað er mesta turn off sem þú veist?
ókurteisi, er eitthvað meira unsexy en dónalegt fólk ?

Lýstu því í 3 orðum hvernig það er að fá fullnægingu?
Electric, Spiritual, Wild.

Hvað er þitt hæðsta persónulega met í kynlífi á einni nótt/degi?
9-13x. #help

Hver er mest spennandi staður sem þú hefur stundað kynlíf á í almenning?
Slæmt en Seljavallarlaug

Hver er uppáhalds parturinn þinn af líkama bæði gellu og gaura?
Brosið. aftur er ég væmin? já.

Ef þú mættir velja eina manneskju í heiminum til að ríða hver væri það?
Rihanna. No doubt.

Hvað er mest sexý hrós sem þú hefur fengið?
kannski ekki mest sexy hrós en hrós sem ég virkilega tók inná mig en ég fékk ‘’elska hvað hláturinn þinn er smitandi❤

Ertu opin um kynlífið þitt við vini þína?
haha já frekar, meira segja of mikið stundum.

Áttu eitthverja mega vandræðalega sögu sem tengist kynlífi?
úff þetta er hræðilegt og fæ cringe everytime, en einhverntíman fór ég heim með strák. Ég var oná, þetta var hella groovy – out of nowhere segir hann ‘’yeah ride that dick’’ – vill taka það framm að þetta var í fyrsta skiptið sem að við sváfum saman og hann var mesta Mayonaise íslands og mjög out of character frasi þannig þetta sló mig algjörlega úr laginu.

Að lokum, hvað er eitthvað sem þú hefur ekki prófað í kynlífi, sem þig langar til að prófa áður en þú deyrð?
Smá 50shades of grey vibes en hef aldrei verið bundinn. Sounds fun. Væri til.

Hver er staðan á Donnu? Ertu lausu eða i sambandi?
eins og er er ég á lausu 🙈 en ég er svosem ekkert að leita bara lifa og njóta!

Þið finnið Donnu svo hér
Snap: Donneunice
Insta: Donnacruzis

Ég mæli svo með að allir checki á the ultimate hot sex playlist SAUCEY

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s