Uncategorized

Yfirheyrslan – The Sex Quiz á sjálfa mig

Seinasta yfirheyrsla sló heldur betur í gegn en það var QUEEN Donna Cruz, ég áttaði mig svo á því að þetta væri mjög langt út fyrir þægindarammann fyrir marga. Svo ég ákvað að prufukeyra listann á sjálfri mér. Áður en ég fer að bomba honum á fleiri! Ég væri svolítill hypocrite ef ég vil ekki sjálf svara. 

Hver ert þú?
Ókei held ég þurfi ekki að kynna sjálfa mig á mínu eigin bloggi.

Hver er besta reglan sem þú ferð eftir í kynlífi?
Treysta aðilanum.

Hvað er besta getnaðarvörnin?
Þetta blogg.

Hvað varstu gömul þegar þú misstir meydóminn?
Og var það góð eða slæm reynsla?
Ég var 15 ára, mjög góð bara. Ekkert út á það að setja. 

Ef það var slæm reynsla, hvað hefðirðu vilja gera betur?
Myndi ekki breyta neinu.

Hvað er uppáhaldsstellingin þín?
Engin uppáhalds, fer eftir með hverjum, hvenær og hvar.

27752559_10214273639211110_8336224934213746781_n

Áttu eitthvað guilty pleasure í rúminu ?
Ég er frekar normal en ég fýla þetta kinky, eins og einhver sagði. 

Hvað er mesta turn on sem þú veist?
Húmor, án gríns og bros/augu. Svo auðvitað góð lykt og fín föt. 

Hver eru þín Weak spot?
Lærin og hálsinn.

Hvað er mesta turn off sem þú veist?
Boring týpur, ljót föt og vond lykt, oj bless.

Lýstu því í 3 orðum hvernig það er að fá fullnægingu?
O M G.

Hvað er þitt hæðsta persónulega met í kynlífi á einni nótt/degi?
11x send help.

Hver er mest spennandi staður sem þú hefur stundað kynlíf á í almenning?
Ómægod ég fæ valkvíða, of mikið af stöðum. Vil líka halda lífi svo ég segi ekki. 

Hver er uppáhalds parturinn þinn af líkama bæði gellu og gaura?
Varir og hárið.

Ef þú mættir velja eina manneskju í heiminum til að ríða hver væri það?
Fokk hvað var að mér þegar ég skrifaði þessa spurningu… En umm Kanye West. En þetta er ömurleg spurning hjá mér.. Hvernig er hægt að velja eina manneskju..

Hvað er mest sexý hrós sem þú hefur fengið?
UU kannski ekki sexy en það hrós sem stendur alltaf mest uppúr er brosið mitt, elska þegar það er brought up. 

Ertu opin um kynlífið þitt við vini þína?
Hahaha held við vitum öll svarið við þessu. 

Áttu eitthverja mega vandræðalega sögu sem tengist kynlífi?
Svo mikið, það sem stendur mest upp úr í augnablikinu er.. Ég var með strák og við vorum bara ekki alveg feeling it þannig við hættum eiginlega, í miðju kynlífi. Vandræðalegasta korter lífs míns, eða eitt af þeim.. Þegar hann bara sat í sófanum og ég rúminu, bæði að hugsa hvort við ættum að halda áfram eða ekki.. Án þess að tala saman, en samt 2 metra frá hvoru öðru. Við héldum svo áfram á endanum. Hjálp.

Að lokum, hvað er eitthvað sem þú hefur ekki prófað í kynlífi, sem þig langar til að prófa áður en þú deyrð?
Verð að vera sammála Donnu með 50 shades vibes, held maður þurfi að prufa einn daginn. 

Hver er staðan á Þér? Ertu lausu eða i sambandi?
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx error

Að lokum, þá fylgdi með sex playlisti hjá Donnu, ég er ennþá að vinna í mínum svo hér kemur the one and only Besti Playlistinn.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s